Sofðu rótt er í eigu Vita ehf. sem var stofnað árið 1999.
Vitar ehf. sérhæfa sig í að þjónusta hótel, gistiheimili og veitingastaði. Meðal viðskiptavina Vita eru Hótel Sigló, ALDA hótel, RadissonBLU hótel Saga, Hótel Rangá, Icelandair hotels o.fl.
Vitar reka ekki staðbundna verslun en við erum með fjölmarga frábæra framleiðendur sem okkur þótti tímabært að bjóða einnig til einstaklinga. Því ákváðum við að fara þá leið að stofna vefverslunina Sofðu rótt og bjóða þessar gæða vörur á góðu verði. Við reynum eftir fremsta megni bjóða vörur á sömu kjörum og aðrir íbúar Evrópu greiða fyrir þær.
Sofðu rótt @2017
Vitar ehf.
Kt. 6005992599
Lækjarvaði 23
110 Reykjavík
VSK númer: 63891