Greiðslusíða Borgunar
Sofðu rótt tekur á móti öllum helstu greiðslukortum í gegnum greiðslusíðu Borgunar. Þar þarf að fylla út kortanúmer, gildistíma og öryggisnúmer
Netgíró notendur versla á netinu og skilja veskið eftir heima þegar þeir fara í búðina. Sumir þeirra borga strax, aðrir nýta sér 14 daga greiðslufrest, eða borga einn reikning um mánaðarmót – svo er líka ekkert mál að dreifa greiðslunum eða taka lán, bara eins og hentar hverjum og einum.
Þegar verslað er með Pei færð þú greiðsluseðil í heimabankann sem þú hefur 14 daga til að borga. Þú getur sótt um aukinn greiðslufrest með 30/60 þjónustunni eða dreift greiðslum á allt að 48 mánuði. Ef þú vilt borga með Pei er ekki gerð krafa um forskráningu í þjónustuna. Það er hægt að borga fyrir vörur eða þjónustu að upphæð 20.000 kr. eða lægra. Rafræn auðkenning tryggir öryggi kaupenda og seljenda gagnvart óprúttnum aðilum sem reyna að nálgast persónu- og greiðsluupplýsingar á netinu.
Bankamillifærsla
Í greiðsluferlinu er einnig hægt að leggja beint inn á reikning Vita ehf. En Vitar eiga og reka vefverslunina Sofðu rótt.